24.3.2007 | 21:23
Að hafa skoðanir
Ég hef um nokkurt skeið fylgst með blogginu og haft bæði gagn og gaman af því og svo mikin pirring og svo lítið gaman....
ég hef horft á skoðanir og hvernig skoðanir mega ekki vera til nema það séu réttar skoðanir og þegar réttu skoðanirnar eru ekki í gangi þá eru menn drepnir....
ef ég hef aðra skoðanir á hommum og lesbíum en að þau séu lovable hárgreiðslufólk eða leikarar í Will og Grace þá er ég fordómasvín með löngun tl að stíga út úr skápnum og er í reynd feluhommi eða kirkjunar maður.
Ef ég vill að við höfum stjórn á innflutningi vinnuafls eða bara einhverja stjórn á erlendu fólki sem vill koma hingað.. þá er ég fordómafullur racisti a la 'ubermenchen' á Íslandi og þá hinir þá undir.
Ef ég gagnrýni Framsóknarflokinn .. þá er Jón Sigurðsson guð píslarvottana.
Ef ég vildi frjálst flæði gesta hingað á klámráðstefnu þá er ég karlrembusvín með leyndar tilfinningar til barna...
eða þá að ég styð virkjanir, guð minn góður, álver og nýtingu auðlinda okkar á skynsamlegan hátt .... common... á dauðalista vinstri grænna...
Mér hefur þó alltaf þótt vænt um skellegan og kröftuga Steingrím VG þar til að hann fór á atkvæðaveiðar til femínista og öfganana þar hvílandi...
en ég held áfram að fylgjast með og stundum að henda inn skoðunum mínum svona um leið og ég hef eitthvað að segja og vera jafnviti borinn og td. velstyran.blog.is/blog/velstyran/ og fleiri sem eru afbragsgóðir pennar með heilbrigðar skoðanir...
Lifið heil
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Brýtur upp ásýnd miðbæjarins
- Flokkur fólksins fær ekki styrk í ár
- Andlát: Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen
- Búseti kærir Reykjavíkurborg
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
- Upphaf Covid19 líklega tengt leðurblöku
- Þetta er ógnvænleg staða
Erlent
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trump vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
- Ákvörðun Trumps veldur titringi
- Viljum hvorki vera Danir né Bandaríkjamenn
- Tollahótanir Trumps vekja urg
- Mikill vindur gæti leitt til fleiri elda
- Viðurkennir ábyrgð og segir af sér
- Segir gagnrýnendur þurfa betri brellur
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða
Viðskipti
- Var um tíma hætt að lítast á blikuna
- Stefnt að afgreiðslu Íslandsbankasölu á vorþingi
- Jakob Ásmundsson nýr framkvæmdastjóri DTE
- Slakt þjónustustig stofnana
- Hlutfall Marels í OMX 15 mun halda áfram að minnka
- Munurinn sýni fram á einokun
- Samdráttur í sölu kampavíns í fyrra
- Breytti landslagi markaðarins
- Krísur eru álagspróf fyrir vörumerki
- Arion áætlar um 8,3 milljarða hagnað
Athugasemdir
Eg hefi gaman af mönnu sem haf skoðanir og alveg sama þó þær seu ekki minar sennilega bara betra/sestaklega ef þeir eru eitthvað skemmtiegar og öfgafullar jafvel óframkæmanlegar!!!Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 25.3.2007 kl. 23:58
Það hefur náttúrlega alltaf verið alveg zkelfilega ljótt af þér að gagnrýna Framzóknarflokkinn, en hitt hef ég nú oftazt fyrirgefið þér & ég veit nú að þú elzkar alla menn zem að heita nafninu Zteingrímur, þó að þeir zéu dáldið kvenzamari en þú nú ert, 'feluhomminn' minn.
Ég hef alltaf fyrirlitið vettvánginn bloggveröldina einmitt fyrir þetta 'já maður, ég zkil þig zwo vel' & þetta 'zammála zíðazta ræðumanni kvitterí'.
Því er ég zwo guðz lifandi fegin að annað dona afztyrmi zem að þorir að hafa zkoðandir, (þegar konur okkar zjá ekki til....), zé nú farinn að taka þátt í þezzu zjálfzmoggeríizbloggeríi bara til að geta bent nú til tilbreytíngar á næzta mann, & kennt honum um að hafa ekki zambloggízka zkoðun, bara til að halda uppi 'hitliztanum'
Þetta með að þú birtir moggaúrdráttinn á zíðunni, kenni ég frekar um ztílleyzi en Ztyrmizzamnínga af þinni hálfu.
Venkvennzli minn, Annzla Ztýra ztal þeim glæp af þér, fyrirfram...
Kveðjur í kotið, ven...
Z.
Steingrímur Helgason, 27.3.2007 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.