Leita í fréttum mbl.is

Ađ hafa skođanir

Ég hef um nokkurt skeiđ fylgst međ blogginu og haft bćđi gagn og gaman af ţví og svo mikin pirring og svo lítiđ gaman....

ég hef horft á skođanir og hvernig skođanir mega ekki vera til nema ţađ séu “réttar skođanir” og ţegar “réttu” skođanirnar eru ekki í gangi ţá eru menn drepnir.... 

ef ég hef ađra skođanir á hommum og lesbíum en ađ ţau séu “lovable” hárgreiđslufólk eđa leikarar í Will og Grace ţá er ég fordómasvín međ löngun tl ađ stíga út úr skápnum og er í reynd feluhommi eđa kirkjunar mađur.

Ef ég vill ađ viđ höfum stjórn á innflutningi vinnuafls eđa bara einhverja stjórn á erlendu fólki sem vill koma hingađ.. ţá er ég fordómafullur racisti a la 'ubermenchen' á Íslandi og ţá hinir ţá undir.

Ef ég gagnrýni Framsóknarflokinn .. ţá er Jón Sigurđsson guđ píslarvottana.

Ef ég vildi frjálst flćđi gesta hingađ á “klámráđstefnu” ţá er ég karlrembusvín međ leyndar tilfinningar til barna...

eđa ţá ađ ég styđ virkjanir, guđ minn góđur, álver og nýtingu auđlinda okkar á skynsamlegan hátt .... common... á dauđalista vinstri grćnna... 

Mér hefur ţó alltaf ţótt vćnt um skellegan og kröftuga Steingrím VG ţar til ađ hann fór á atkvćđaveiđar til femínista og öfganana ţar hvílandi...  

en ég held áfram ađ fylgjast međ og stundum ađ henda inn skođunum mínum svona um leiđ og ég hef eitthvađ ađ segja og vera jafnviti borinn og td. velstyran.blog.is/blog/velstyran/ og fleiri sem eru afbragsgóđir pennar međ heilbrigđar skođanir...  

Lifiđ heil


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Eg hefi gaman af mönnu sem haf skođanir og alveg sama ţó ţćr seu ekki minar sennilega bara betra/sestaklega ef ţeir eru eitthvađ skemmtiegar og öfgafullar jafvel óframkćmanlegar!!!Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 25.3.2007 kl. 23:58

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ţađ hefur náttúrlega alltaf veriđ alveg zkelfilega ljótt af ţér ađ gagnrýna Framzóknarflokkinn, en hitt hef ég nú oftazt fyrirgefiđ ţér & ég veit nú ađ ţú elzkar alla menn zem ađ heita nafninu Zteingrímur, ţó ađ ţeir zéu dáldiđ kvenzamari en ţú nú ert, 'feluhomminn' minn.

Ég hef alltaf fyrirlitiđ vettvánginn bloggveröldina einmitt fyrir ţetta 'já mađur, ég zkil ţig zwo vel' & ţetta 'zammála zíđazta rćđumanni kvitterí'.

Ţví er ég zwo guđz lifandi fegin ađ annađ dona afztyrmi zem ađ ţorir ađ hafa zkođandir, (ţegar konur okkar zjá ekki til....), zé nú farinn ađ taka ţátt í ţezzu zjálfzmoggeríizbloggeríi bara til ađ geta bent nú til tilbreytíngar á nćzta mann, & kennt honum um ađ hafa ekki zambloggízka zkođun, bara til ađ halda uppi 'hitliztanum'

Ţetta međ ađ ţú birtir moggaúrdráttinn á zíđunni, kenni ég frekar um ztílleyzi en Ztyrmizzamnínga af ţinni hálfu.

Venkvennzli minn, Annzla Ztýra ztal ţeim glćp af ţér, fyrirfram...

Kveđjur í kotiđ, ven...

Z.

Steingrímur Helgason, 27.3.2007 kl. 20:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kristján H
Kristján H
Gjörsamlega, algjörlega öfgalaus með skoðanir, oftast réttar en stundum rangar.  Rangar skoðanir eiga líka rétt á sér sbr. fegurð sést aðeins í samanburði við ljótleikann
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband