Leita í fréttum mbl.is

Að hafa það gott .... um páskana

Við sem höfum það svo gott og höfum allt til alls hugsum alltof sjaldan um fólk sem býr í fátækt.

Þessi mynd sem ég sendi ykkur nú tók ég með símanum mínum fyrir nokkru og hún sýnir að fátæktin er alls staðar.

Konan sem gengur þarna um í sínum gatslitnu fötum, með allt sem hún á í plastpoka snertir taug í okkur öllum.

Þetta er nokkuð sem við ættum að hugsa um þegar við setjumst niður á páskum með góðan mat og vín.

 

Með kristilegri samúðarkveðju ...

fátækt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristján H
Kristján H
Gjörsamlega, algjörlega öfgalaus með skoðanir, oftast réttar en stundum rangar.  Rangar skoðanir eiga líka rétt á sér sbr. fegurð sést aðeins í samanburði við ljótleikann
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband